Dýrasta taska í heimi Ritstjórn skrifar 7. desember 2017 20:30 Glamour/Getty Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour