Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour