Hin mörgu andlit Cate Blanchett Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 08:30 Glamour/Skjáskot, ManifestoTheMovie Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour