Skartaðu skósíðu belti Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Nýtt trend er að gera vart við sig hjá tískuunnendum en um fylgihlut er að ræða. Síð belti sem minna allra helst á ferðatöskuól sem maður smellir utan um stórar töskur og lætur það svo lafa niður eftir skálminni. Bæði hafa sumir notað það í hefðbundum tilgangi, við buxur og aðrir utan um jakka eða kápur. Það setur óneitanlega svip enda yfirleitt í skæru mlit og mögulega með einhversskonar lógói. Hér er u nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja leika þetta trend eftir. Mest lesið Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Nýtt trend er að gera vart við sig hjá tískuunnendum en um fylgihlut er að ræða. Síð belti sem minna allra helst á ferðatöskuól sem maður smellir utan um stórar töskur og lætur það svo lafa niður eftir skálminni. Bæði hafa sumir notað það í hefðbundum tilgangi, við buxur og aðrir utan um jakka eða kápur. Það setur óneitanlega svip enda yfirleitt í skæru mlit og mögulega með einhversskonar lógói. Hér er u nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja leika þetta trend eftir.
Mest lesið Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour