Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 20:00 Bella Hadid Glamour/Getty Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour
Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour