Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Fyrirheitna landið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Fyrirheitna landið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour