Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 14:48 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra. Vísir/Ernir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum vegna umfjöllunar fréttaskýringarþáttarins Kveiks í Sjónvarpinu um brottkast í íslenskum sjávarútvegi og hvernig er staðið að vigtunarmálum. Fundað var í ráðuneytinu í morgun um þessi mál og segir Þorgerður myndina hafa skýrst töluvert eftir þann fund sem muni svo væntanlega skýrast enn frekar þegar fundað verður með hagsmunaaðilum í fyrramálið.Fjallað um undanskot í Kveik Í fréttaskýringaþættinum Kveik voru sýndar myndbandsupptökur af brottkasti úr frystitogaranum Kleifarbergi og rætt við Eyþór Björnsson, forstjóra Fiskistofu, sem sagði stofnunina ekki gæta staðið undir nægjanlegu eftirliti þegar kemur að brottkasti, framhjálöndun og öðrum undanskotum í sjávarútvegi. Fjallað var sérstaklega um endurvigtun þar sem afli sem er komið með að landi er vigtaður. Var því haldið fram í þættinum að fiskvinnslur stundi það að landa fiski fram hjá vigt með því að skrá hann sem ís.Aukið gagnsæi mun hjálpa til Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að farið verði yfir brottkastið á fundinum með hagsmunaaðilum á morgun. „Og sérstaklega vigtunarmálið sem ég tel mjög brýnt að verði tekið fastari tökum,“ segir Þorgerður. Með því að birta upplýsingar um ísprósentu fiskvinnsla á vef Fiskistofu sé veitt aðhald að sögn Þorgerðar og segir hún að öll skref sem tekin eru í átt að enn meira gagnsæi muni hjálpa til. „Og veita útgerðum aðhald við að vigta rétt og gera rétt upp,“ segir Þorgerður. Hún segir ljóst að tregða hafi verið í kerfinu gagnvart þessum vigtunarmálum. „Og kerfið allt saman þarf að taka sig á að mínu mati og þess vegna þurfum við að eiga samtöl og samráð við hagsmunaaðila, stofnanir og sveitarfélög líka.“ Tengdar fréttir Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum vegna umfjöllunar fréttaskýringarþáttarins Kveiks í Sjónvarpinu um brottkast í íslenskum sjávarútvegi og hvernig er staðið að vigtunarmálum. Fundað var í ráðuneytinu í morgun um þessi mál og segir Þorgerður myndina hafa skýrst töluvert eftir þann fund sem muni svo væntanlega skýrast enn frekar þegar fundað verður með hagsmunaaðilum í fyrramálið.Fjallað um undanskot í Kveik Í fréttaskýringaþættinum Kveik voru sýndar myndbandsupptökur af brottkasti úr frystitogaranum Kleifarbergi og rætt við Eyþór Björnsson, forstjóra Fiskistofu, sem sagði stofnunina ekki gæta staðið undir nægjanlegu eftirliti þegar kemur að brottkasti, framhjálöndun og öðrum undanskotum í sjávarútvegi. Fjallað var sérstaklega um endurvigtun þar sem afli sem er komið með að landi er vigtaður. Var því haldið fram í þættinum að fiskvinnslur stundi það að landa fiski fram hjá vigt með því að skrá hann sem ís.Aukið gagnsæi mun hjálpa til Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að farið verði yfir brottkastið á fundinum með hagsmunaaðilum á morgun. „Og sérstaklega vigtunarmálið sem ég tel mjög brýnt að verði tekið fastari tökum,“ segir Þorgerður. Með því að birta upplýsingar um ísprósentu fiskvinnsla á vef Fiskistofu sé veitt aðhald að sögn Þorgerðar og segir hún að öll skref sem tekin eru í átt að enn meira gagnsæi muni hjálpa til. „Og veita útgerðum aðhald við að vigta rétt og gera rétt upp,“ segir Þorgerður. Hún segir ljóst að tregða hafi verið í kerfinu gagnvart þessum vigtunarmálum. „Og kerfið allt saman þarf að taka sig á að mínu mati og þess vegna þurfum við að eiga samtöl og samráð við hagsmunaaðila, stofnanir og sveitarfélög líka.“
Tengdar fréttir Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33