Guðni Bergs ætlar að tala í 15 mínútur um stöðu yfirmanns knattspyrnumála á formannafundinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 10:00 Guðni Bergsson. Vísir/Stefán Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. Fundurinn mun standa yfir í þrjá klukkutíma á milli eitt og fjögur á morgun. Til fundarins eru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun tala um tvö athyglisverð mál á fundinum því hann mun bæði ræða framtíð Laugardalsvallar sem og að fara yfir stöðu yfirmanns knattspyrnumála. Guðni mun gefa sér 25 mínútur til að ræða Laugardalsvöllinn samkvæmt dagskrá fundarins en gerir ráð fyrir fimmtán mínútum í fyrirlestur sinn um stöðu yfirmanns knattspyrnumála. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, mun einnig fara yfir mótamálin næsta sumar og hvernig KSÍ ætlar að leysa það að íslenska landsliðið er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þá mun Gísli Gíslason, formaður starfshóps um lagabreytingar, fara yfir niðurstöður hópsins og kynna ennfremur fyrirhugaðar reglugerðarbreytingar. Gísli er einnig formaður laga-og leikreglnanefndar. Dagskrá: 13:00 Fundur settur – Guðni Bergsson, formaður KSÍ 13:05 Laugardalsvöllur – Guðni Bergsson, formaður KSÍ 13:30 Niðurstöður starfshóps um lagabreytingar – Gísli Gíslason, formaður starfshópsins 14:00 Reglugerðarbreytingar – Gísli Gíslason, formaður laga-og leikreglnanefndar 14:15 Knattspyrnumótin – Birkir Sveinsson - Tímabilið 2017 - Tímabilið 2018 14:45 Yfirmaður knattspyrnumála - Guðni Bergsson, formaður KSÍ 15:00 Önnur mál Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. Fundurinn mun standa yfir í þrjá klukkutíma á milli eitt og fjögur á morgun. Til fundarins eru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun tala um tvö athyglisverð mál á fundinum því hann mun bæði ræða framtíð Laugardalsvallar sem og að fara yfir stöðu yfirmanns knattspyrnumála. Guðni mun gefa sér 25 mínútur til að ræða Laugardalsvöllinn samkvæmt dagskrá fundarins en gerir ráð fyrir fimmtán mínútum í fyrirlestur sinn um stöðu yfirmanns knattspyrnumála. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, mun einnig fara yfir mótamálin næsta sumar og hvernig KSÍ ætlar að leysa það að íslenska landsliðið er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þá mun Gísli Gíslason, formaður starfshóps um lagabreytingar, fara yfir niðurstöður hópsins og kynna ennfremur fyrirhugaðar reglugerðarbreytingar. Gísli er einnig formaður laga-og leikreglnanefndar. Dagskrá: 13:00 Fundur settur – Guðni Bergsson, formaður KSÍ 13:05 Laugardalsvöllur – Guðni Bergsson, formaður KSÍ 13:30 Niðurstöður starfshóps um lagabreytingar – Gísli Gíslason, formaður starfshópsins 14:00 Reglugerðarbreytingar – Gísli Gíslason, formaður laga-og leikreglnanefndar 14:15 Knattspyrnumótin – Birkir Sveinsson - Tímabilið 2017 - Tímabilið 2018 14:45 Yfirmaður knattspyrnumála - Guðni Bergsson, formaður KSÍ 15:00 Önnur mál
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira