Taka upp ný póstnúmer í dreifbýli Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 13:16 Breytingin tekur gildi um næstu mánaðarmót. Vísir/Ernir Pósturinn mun gera breytingar á póstnúmerum landsins frá og með næstu mánaðamótum. Í tilkynningu segir að breytingarnar feli í sér að sérstakt póstnúmer verði tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. Hægt verði að þekkja flest nýju póstnúmerin á því að síðasta talan í þeim hækkar um einn. „Til útskýringar þá mun póstnúmerið 690 Vopnafjörður áfram gilda fyrir póst sem sendur er til fólks og fyrirtækja í þéttbýlishluta sveitarfélagsins en dreifbýli við Vopnafjörð fær póstnúmerið 691. Annað dæmi um breytingar er póstnúmerið 116 Reykjavík, öðru nafni Kjalarnes, en það náði til allra sveitabæja frá Esjurótum út í Tíðarskarð sem og yfir þéttbýlið á Kjalarnesi. Eftir breytinguna verður dreifbýlið á svæðinu með póstnúmerið 162 Reykjavík en þéttbýlið með 116 Reykjavík eins og áður. Ásbrú, sem er á gamla varnarsvæðinu, fær nú sitt eigið póstnúmer sem verður 262 Reykjanesbær. Þá verður Keflavíkurflugvöllur héðan í frá með sína eigin áritun, verður hún 235 Keflavíkurflugvöllur. Breytingarnar munu ekki hafa áhrif á dreifingu pósts og mun póstur berast til viðtakenda jafnvel þótt eldra póstnúmer sé ritað við heimilisfang. Íbúar á svæðum sem breytingarnar taka til þurfa ekki að uppfæra opinberar heimilisfangsskráningar þar sem Pósturinn mun tilkynna um breytingarnar beint til Þjóðskrár. Sjálfsagt er þó að biðja fólk og fyrirtæki um að uppfæra vefsíður og fleira slíkt ef tilefni er til og benda sendendum pósts á að nota rétt póstnúmer. Nýju póstnúmerin taka, sem áður sagði, gildi þann 1. desember 2017 næstkomandi. Póstnúmeraþekja fyrir landið er aðgengileg á postur.is/postnumer en þar er hægt að sjá hnitsett landfræðileg mörk póstnúmera,“ segir í tilkynningunni. Listi yfir nýju póstnúmerin: Póstnúmer frá 1. desember 2017Staður/áritunPóstnúmer fyrirStaður/áritun162Reykjavík116Reykjavík191Vogar190Vogar241Grindavík240Grindavík246Sandgerði245Sandgerði251Garður250Garður341Stykkishólmur340Stykkishólmur351Grundarfjörður350Grundarfjörður381Reykhólahreppur380Reykhólahreppur416Bolungarvík415Bolungarvík421Súðavík420Súðavík426Flateyri425Flateyri431Suðureyri430Suðureyri461Tálknafjörður460Tálknafjörður466Bíldudalur465Bíldudalur511Hólmavík510Hólmavík546Skagaströnd545Skagaströnd561Varmahlíð560Varmahlíð581Siglufjörður580Siglufjörður626Ólafsfjörður625Ólafsfjörður676Raufarhöfn675Raufarhöfn686Bakkafjörður685Bakkafjörður691Vopnafjörður690Vopnafjörður711Seyðisfjörður710Seyðisfjörður731Reyðarfjörður730Reyðarfjörður736Eskifjörður735Eskifjörður741Neskaupstaður710Neskaupstaður751Fáskrúðsfjörður750Fáskrúðsfjörður756Stöðvarfjörður755Stöðvarfjörður761Breiðdalsvík760Breiðdalsvík766Djúpavogur765Djúpavogur846Flúðir845Flúðir881Kirkjubæjarklaustur880Kirkjubæjarklaustur235Keflavíkurflugvöllur235Reykjanesbær262Reykjanesbær235Reykjanesbær Grundarfjörður Skagaströnd Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Pósturinn mun gera breytingar á póstnúmerum landsins frá og með næstu mánaðamótum. Í tilkynningu segir að breytingarnar feli í sér að sérstakt póstnúmer verði tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. Hægt verði að þekkja flest nýju póstnúmerin á því að síðasta talan í þeim hækkar um einn. „Til útskýringar þá mun póstnúmerið 690 Vopnafjörður áfram gilda fyrir póst sem sendur er til fólks og fyrirtækja í þéttbýlishluta sveitarfélagsins en dreifbýli við Vopnafjörð fær póstnúmerið 691. Annað dæmi um breytingar er póstnúmerið 116 Reykjavík, öðru nafni Kjalarnes, en það náði til allra sveitabæja frá Esjurótum út í Tíðarskarð sem og yfir þéttbýlið á Kjalarnesi. Eftir breytinguna verður dreifbýlið á svæðinu með póstnúmerið 162 Reykjavík en þéttbýlið með 116 Reykjavík eins og áður. Ásbrú, sem er á gamla varnarsvæðinu, fær nú sitt eigið póstnúmer sem verður 262 Reykjanesbær. Þá verður Keflavíkurflugvöllur héðan í frá með sína eigin áritun, verður hún 235 Keflavíkurflugvöllur. Breytingarnar munu ekki hafa áhrif á dreifingu pósts og mun póstur berast til viðtakenda jafnvel þótt eldra póstnúmer sé ritað við heimilisfang. Íbúar á svæðum sem breytingarnar taka til þurfa ekki að uppfæra opinberar heimilisfangsskráningar þar sem Pósturinn mun tilkynna um breytingarnar beint til Þjóðskrár. Sjálfsagt er þó að biðja fólk og fyrirtæki um að uppfæra vefsíður og fleira slíkt ef tilefni er til og benda sendendum pósts á að nota rétt póstnúmer. Nýju póstnúmerin taka, sem áður sagði, gildi þann 1. desember 2017 næstkomandi. Póstnúmeraþekja fyrir landið er aðgengileg á postur.is/postnumer en þar er hægt að sjá hnitsett landfræðileg mörk póstnúmera,“ segir í tilkynningunni. Listi yfir nýju póstnúmerin: Póstnúmer frá 1. desember 2017Staður/áritunPóstnúmer fyrirStaður/áritun162Reykjavík116Reykjavík191Vogar190Vogar241Grindavík240Grindavík246Sandgerði245Sandgerði251Garður250Garður341Stykkishólmur340Stykkishólmur351Grundarfjörður350Grundarfjörður381Reykhólahreppur380Reykhólahreppur416Bolungarvík415Bolungarvík421Súðavík420Súðavík426Flateyri425Flateyri431Suðureyri430Suðureyri461Tálknafjörður460Tálknafjörður466Bíldudalur465Bíldudalur511Hólmavík510Hólmavík546Skagaströnd545Skagaströnd561Varmahlíð560Varmahlíð581Siglufjörður580Siglufjörður626Ólafsfjörður625Ólafsfjörður676Raufarhöfn675Raufarhöfn686Bakkafjörður685Bakkafjörður691Vopnafjörður690Vopnafjörður711Seyðisfjörður710Seyðisfjörður731Reyðarfjörður730Reyðarfjörður736Eskifjörður735Eskifjörður741Neskaupstaður710Neskaupstaður751Fáskrúðsfjörður750Fáskrúðsfjörður756Stöðvarfjörður755Stöðvarfjörður761Breiðdalsvík760Breiðdalsvík766Djúpavogur765Djúpavogur846Flúðir845Flúðir881Kirkjubæjarklaustur880Kirkjubæjarklaustur235Keflavíkurflugvöllur235Reykjanesbær262Reykjanesbær235Reykjanesbær
Grundarfjörður Skagaströnd Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira