Fáum innblástur frá Frökkunum Rittsjórn skrifar 26. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Franska Vogue hélt um helgina svokallaða tískuhátíð eða Fashion Festival í frönsku höfuðborginni. Þangað mættu vinir og velunnarar blaðsins, áhugafólk um tísku sem og fagfólk í geiranum og báru saman bækur sínar, hlustuðu á fyrirlestra frá meðal annars tveimur kóngum í tískuheiminum, Karl Lagerfeld og Alber Elbaz. Auðvitað var einnig gaman að skoða klæðaburð smekklegra gesta en það komast fáir fatastílar með tærnar þar sem sá franski er með hælana. Afslappað er rétta orðið eða hið fullkomna jafnvægi milli þessa að vera ekki of fínn en samt ekki of hversdaglegur. Jakkafatajakkar í öllum sniðum og gerðum - lausar buxur - háir hælar - rauður varalitur og örlítið úfið hár. Já og svart, það var mikið um svartan klæðnað. Fáum innblástur frá Frökkunum fyrir jólahlaðborðin hér. Fyrirsætan Liya Kebede í fallegum kjól.Bloggarinn Jeanne Damas og hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus.Francois-Henri Pinault stjórnarformaður Kering France og ritstjóri Vogue Emmanuelle Alt.Hönnuðurinn Alber Elbaz.Fyrirsætan Aymeline Valade.Fyrirsætan Lou Doillon,Hönnuðurinn Isabelle Marant. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour
Franska Vogue hélt um helgina svokallaða tískuhátíð eða Fashion Festival í frönsku höfuðborginni. Þangað mættu vinir og velunnarar blaðsins, áhugafólk um tísku sem og fagfólk í geiranum og báru saman bækur sínar, hlustuðu á fyrirlestra frá meðal annars tveimur kóngum í tískuheiminum, Karl Lagerfeld og Alber Elbaz. Auðvitað var einnig gaman að skoða klæðaburð smekklegra gesta en það komast fáir fatastílar með tærnar þar sem sá franski er með hælana. Afslappað er rétta orðið eða hið fullkomna jafnvægi milli þessa að vera ekki of fínn en samt ekki of hversdaglegur. Jakkafatajakkar í öllum sniðum og gerðum - lausar buxur - háir hælar - rauður varalitur og örlítið úfið hár. Já og svart, það var mikið um svartan klæðnað. Fáum innblástur frá Frökkunum fyrir jólahlaðborðin hér. Fyrirsætan Liya Kebede í fallegum kjól.Bloggarinn Jeanne Damas og hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus.Francois-Henri Pinault stjórnarformaður Kering France og ritstjóri Vogue Emmanuelle Alt.Hönnuðurinn Alber Elbaz.Fyrirsætan Aymeline Valade.Fyrirsætan Lou Doillon,Hönnuðurinn Isabelle Marant.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour