Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Fyrirheitna landið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Fyrirheitna landið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour