Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour