Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 15:30 Þingflokkur Framsóknar vildi ekki leyfa ljósmyndurum að mynda fundinn í dag. Myndin er frá þingflokksfundi fyrr í mánuðinum. vísir/anton brink Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
„Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57
Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00