Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour