Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour