Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Er þetta kjólasniðið sem klæðir alla vel? Það segir Susie Cave, hönnuður merkisins The Vampire's Wife og eiginkona rokkarans Nick Cave. Á dögunum sameinaðist fólk úr tísku-, lista- og tónlistarheiminum í sætri og rómantískri veislu til að fagna samstarfi Matches Fashion og The Vampire's Wife. Matches er skemmtileg tískuverslun í London, og er The Vampire's Wife lítið fatamerki í eigu fyrirsætunnar Susie Cave. Þó að tískuhúsið sé lítið þá treystir hún vel á eina flík, sem hún gerir aftur og aftur, í misjöfnum mynstrum og efnum. Margir gestir veislunnar klæddust þessum merka kjól, og virðist hann klæða alla jafn vel. Er þetta sniðið sem við ætlum að leita okkur af fyrir jólin? Hér er hægt að sjá þessa fallegu kjóla betur. Ruth Negga í svörtum og gylltum kjólSusie Bubble í mynstruðumMjög fallegur blár úr velúrStuttur og silfurlitaðurFjólublár úr flaueliSvartur og klassískur velúr Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour
Er þetta kjólasniðið sem klæðir alla vel? Það segir Susie Cave, hönnuður merkisins The Vampire's Wife og eiginkona rokkarans Nick Cave. Á dögunum sameinaðist fólk úr tísku-, lista- og tónlistarheiminum í sætri og rómantískri veislu til að fagna samstarfi Matches Fashion og The Vampire's Wife. Matches er skemmtileg tískuverslun í London, og er The Vampire's Wife lítið fatamerki í eigu fyrirsætunnar Susie Cave. Þó að tískuhúsið sé lítið þá treystir hún vel á eina flík, sem hún gerir aftur og aftur, í misjöfnum mynstrum og efnum. Margir gestir veislunnar klæddust þessum merka kjól, og virðist hann klæða alla jafn vel. Er þetta sniðið sem við ætlum að leita okkur af fyrir jólin? Hér er hægt að sjá þessa fallegu kjóla betur. Ruth Negga í svörtum og gylltum kjólSusie Bubble í mynstruðumMjög fallegur blár úr velúrStuttur og silfurlitaðurFjólublár úr flaueliSvartur og klassískur velúr
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour