Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:37 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í þinghúsinu í morgun. Vísir/Eyþór Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17