Þingmenn mættu til funda í fyrsta snjó vetrarins - Myndir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:58 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mætti til fundar við þingflokk sinn í snjónum í morgun. vísir/eyþór Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30