Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour