Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 15:00 Formenn flokkanna þriggja sem eru á leið í stjórnarmyndunarviðræður Vísir/Eyþór/Hanna/Daníel Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43