Kryddstúlkur sameinast á ný Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 15:30 Glamour/Getty Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C. Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C.
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour