Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2017 09:15 Glamour/Skjáskot Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour