Önnur kona sakar Bush eldri um kynferðislega áreitni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 21:01 George H.W. Bush er nú 93 ára gamall. Vísir/Getty Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06