Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 08:30 Heidi Klum eins og Michael Jackson í Thriller. Glamour/Getty Fyrirsætan Heidi Klum mætti í gervi Michael Jackson í Thriller í eigið Hrekkjavökupartý í New York í gær. Að venju var búið að bíða með eftirvæntingu eftir drottningunni og í hverju hún mundi klæðast enda vön að fara alla leið í búningavali. Og bara vá! Þetta er ótrúlegt. Fyrirsætan leyfði aðdáendum að fylgjast með á Instagramsíðu sinni enda var ferlið flókið en hún með gott teymi með sér í verkefninu. Hægt er að sjá myndböndin hér fyrir neðan. Vel gert! Clean face #heidihalloween A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 11:54am PDT Team #heidihalloween A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:26pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:40pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:49pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 3:14pm PDT Happy Halloween!!!! A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 11:58pm PDT Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Fyrirsætan Heidi Klum mætti í gervi Michael Jackson í Thriller í eigið Hrekkjavökupartý í New York í gær. Að venju var búið að bíða með eftirvæntingu eftir drottningunni og í hverju hún mundi klæðast enda vön að fara alla leið í búningavali. Og bara vá! Þetta er ótrúlegt. Fyrirsætan leyfði aðdáendum að fylgjast með á Instagramsíðu sinni enda var ferlið flókið en hún með gott teymi með sér í verkefninu. Hægt er að sjá myndböndin hér fyrir neðan. Vel gert! Clean face #heidihalloween A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 11:54am PDT Team #heidihalloween A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:26pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:40pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 12:49pm PDT A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 3:14pm PDT Happy Halloween!!!! A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2017 at 11:58pm PDT
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour