Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2017 13:27 Carmen Tyson-Thomas. Vísir/Anton Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira