Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 15:31 Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour
Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour