Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2017 14:30 Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri og litarhafti. Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent