Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour