Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 20:33 Fyrsta djúpa lægð vetrarins er væntanleg á morgun. Vísir/Valgarður Spáð er suðaustanstormi á morgun. Hvassast verður við suðvesturströndina, á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu seint á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. Þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám og að veðrið muni sella hratt á, fyrst suðvestantil, upp úr hádegi á morgun með skafrenningi og síðar snjókomu. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum þar sem fyrsta djúpa lægð vetrarins lætur til sín taka á morgun.Veðurhorfur á landinuNorðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast við A-ströndina. Dálítil N- og A-lands, en annars skýjað með köflum eða bjartviðri. Lægir og léttir víða til í kvöld og nótt, en austanlands í fyrramálið. Hiti um og undir frostmarki, en talsvert frost til landsins í nótt. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp á morgun, fyrst suðvestantil, 20-28 m/s og talsverð slydda eða rigning S- og V-til seinni partinn, hvassast við ströndina, en annars hægari og úrkomulítið. Suðaustan 18-25 norðan og austanlands seint annað kvöld og sums staðar snjókoma eða slydda, en fer að draga úr vindi suðvestanlands. Heldur hlýnandi veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 15-23 m/s norðaustantil fram undir hádegi, en talsverð rigning austanlands. Annars mun hægari vindur og skúrir eða él, en styttir upp og léttir nokkuð til fyrir norðan þegar líður á daginn. Hiti 0 til 5 stig að deginum, frystir víða um kvöldið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt. Dálítil rigning eða slydda suðaustantil, en annars él á stöku stað. Víða frostlaust við sjávarsíðuna, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Snýst í norðanátt með éljum, en birtir til fyrir sunnan þegar líður á daginn. Svalt í veðri.Á fimmtudag:Norðanátt og él norðaustantil fram eftir degi, en annars hæglætisveður og víða bjart. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina.Á föstudag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum. Áfram kalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37 Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55 Mest lesið Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Spáð er suðaustanstormi á morgun. Hvassast verður við suðvesturströndina, á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu seint á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. Þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám og að veðrið muni sella hratt á, fyrst suðvestantil, upp úr hádegi á morgun með skafrenningi og síðar snjókomu. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum þar sem fyrsta djúpa lægð vetrarins lætur til sín taka á morgun.Veðurhorfur á landinuNorðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast við A-ströndina. Dálítil N- og A-lands, en annars skýjað með köflum eða bjartviðri. Lægir og léttir víða til í kvöld og nótt, en austanlands í fyrramálið. Hiti um og undir frostmarki, en talsvert frost til landsins í nótt. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp á morgun, fyrst suðvestantil, 20-28 m/s og talsverð slydda eða rigning S- og V-til seinni partinn, hvassast við ströndina, en annars hægari og úrkomulítið. Suðaustan 18-25 norðan og austanlands seint annað kvöld og sums staðar snjókoma eða slydda, en fer að draga úr vindi suðvestanlands. Heldur hlýnandi veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 15-23 m/s norðaustantil fram undir hádegi, en talsverð rigning austanlands. Annars mun hægari vindur og skúrir eða él, en styttir upp og léttir nokkuð til fyrir norðan þegar líður á daginn. Hiti 0 til 5 stig að deginum, frystir víða um kvöldið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt. Dálítil rigning eða slydda suðaustantil, en annars él á stöku stað. Víða frostlaust við sjávarsíðuna, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Snýst í norðanátt með éljum, en birtir til fyrir sunnan þegar líður á daginn. Svalt í veðri.Á fimmtudag:Norðanátt og él norðaustantil fram eftir degi, en annars hæglætisveður og víða bjart. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina.Á föstudag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum. Áfram kalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37 Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55 Mest lesið Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37
Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent