Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour
Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour