Formenn flokkanna vilja næði til að funda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 10:47 Fultrúar flokkanna fjögurra funduðu heima hjá formanni Framsóknarflokksins á föstudag. Vísir/Ernir Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49