Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour