Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour