Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour