Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour