Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour