Vincent Tchenguiz nær sátt við Kaupþing Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. október 2017 16:33 Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz. Vísir/Daníel Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda. Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda.
Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00
Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23