Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour