SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour