Katalónar munu ekki fylgja skipunum frá Madríd Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 11:00 Fjölmenn mótmæli hafa verið í Barcelona síðustu daga. Vísir/AFP Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00