Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour