Seinni bylgjan: Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Stefán Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira