Kjóstu Gunnhildi Yrsu sem besta miðjumanninn í norsku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 13:30 Gunnhildur Yrsa fagnar sigrinum frækna á Þjóðverjum á föstudaginn. vísir/getty Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00