Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour