Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að stórefla iðn- og tækninám í framhalds- og há- skólum því að framtíðin er núna. Bæði með sérstökum fjárframlögum og samstarfi við atvinnulífið. Endurskoða þarf námslánakerfið með hliðsjón af því sem best hefur reynst á Norðurlöndum, þar á meðal styrkjakerfi.Viðreisn: Bæta þarf fjármögnun háskóla og efla rannsóknir og þróun með virku samstarfi ríkis, háskóla, rannsóknastofnana og atvinnulífs. Fjölbreytni og nýsköpun í starfi skólastofnana er markmið Viðreisnar. Sporna þarf gegn brottfalli með fjölbreyttu námsframboði, eflingu náms í skapandi greinum, iðn- og tæknimenntun.Björt framtíð: Nauðsynlegt er að fjármagna öll skólastig og leggja ofuráherslu á skapandi starf. Virkjun mannshugans er okkar næsta stóra verkefni. Það er liður í því að búa unga Íslendinga undir breytingar á vinnumarkaði. Þá þarf að styrkja samkeppnissjóði og tryggja fjármögnun og umgjörð um rannsóknar- og þróunarstarf í háskólunum.Vinstri græn: Auka þarf fjárveitingar til framhaldsskóla, tryggja öllum aðgang að námi á framhaldsskólastigi og gefa skólunum val um lengd námsbrauta. Stefnt skal að því að fjármögnun háskóla verði í samræmi við Norðurlöndin. Þá skal stefnt að því að þrjú prósent VLF renni til rannsókna og þróunar. Hluti námslána verði styrkir.Samfylkingin: Stórsókn í skólamálum er lykillinn að betri lífskjörum. Meiri áhersla á skapandi greinar, listir, rannsóknir og nýsköpun. Aukum virðingu fyrir kennurum og bregðumst við kennaraskorti. Fjármögnum háskóla til jafns við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Styðjum betur við fjölbreytta framhaldsskóla og vinnum gegn brottfalli.Flokkur fólksins: Taka verður á skorti á kennurum. Börnum tryggður gjaldfrjáls og hollur matur í grunn- og leikskóla. Efla iðnmenntun. Ungu fólki kynntir atvinnumöguleikar og önnur tækifæri sem iðnmenntuðu fólki bjóðast. Leysa úr fjárhagsvanda há- skólastigsins og efla rannsóknir og nýsköpun í þágu atvinnulífsins sem undirstöðu að hagsæld og velferð.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að taka upp námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd og auka framlög til háskólastigsins til meðaltals OECD-landa. Endurskoða skólastarf og kennsluaðferðir í góðri sátt, auka skilvirkni og gæði. Fjölga sjálfstætt starfandi skólum, stemma stigu við brottfalli nemenda, efla verknám og styðja við eflingu leik- og grunnskólastigsins.Framsókn: Afborganir af námslánum verði felldar niður í fimm ár fyrir þá sem eru búsettir á skilgreindum svæð- um á landsbyggðinni. Fjármunir sem sparast við styttingu náms verði nýttir til uppbyggingar framhaldsskólastigsins, m.a. í verknámi og á landsbyggðinni. Hækka endurgreiðslu í 25 prósent í tengslum við nýsköpun og rannsóknir.Píratar: Við viljum að í menntakerfinu sé jafnvægi milli bók-, list- og verkgreina, með lítið heimanám, smærri bekki og virðingu fyrir starfi kennara sem endurspeglast í launum. Námslán greiðist fyrirfram. Með auknu alþjóðlegu samstarfi í rannsóknum og þróun aukast möguleikar á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að stórefla iðn- og tækninám í framhalds- og há- skólum því að framtíðin er núna. Bæði með sérstökum fjárframlögum og samstarfi við atvinnulífið. Endurskoða þarf námslánakerfið með hliðsjón af því sem best hefur reynst á Norðurlöndum, þar á meðal styrkjakerfi.Viðreisn: Bæta þarf fjármögnun háskóla og efla rannsóknir og þróun með virku samstarfi ríkis, háskóla, rannsóknastofnana og atvinnulífs. Fjölbreytni og nýsköpun í starfi skólastofnana er markmið Viðreisnar. Sporna þarf gegn brottfalli með fjölbreyttu námsframboði, eflingu náms í skapandi greinum, iðn- og tæknimenntun.Björt framtíð: Nauðsynlegt er að fjármagna öll skólastig og leggja ofuráherslu á skapandi starf. Virkjun mannshugans er okkar næsta stóra verkefni. Það er liður í því að búa unga Íslendinga undir breytingar á vinnumarkaði. Þá þarf að styrkja samkeppnissjóði og tryggja fjármögnun og umgjörð um rannsóknar- og þróunarstarf í háskólunum.Vinstri græn: Auka þarf fjárveitingar til framhaldsskóla, tryggja öllum aðgang að námi á framhaldsskólastigi og gefa skólunum val um lengd námsbrauta. Stefnt skal að því að fjármögnun háskóla verði í samræmi við Norðurlöndin. Þá skal stefnt að því að þrjú prósent VLF renni til rannsókna og þróunar. Hluti námslána verði styrkir.Samfylkingin: Stórsókn í skólamálum er lykillinn að betri lífskjörum. Meiri áhersla á skapandi greinar, listir, rannsóknir og nýsköpun. Aukum virðingu fyrir kennurum og bregðumst við kennaraskorti. Fjármögnum háskóla til jafns við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Styðjum betur við fjölbreytta framhaldsskóla og vinnum gegn brottfalli.Flokkur fólksins: Taka verður á skorti á kennurum. Börnum tryggður gjaldfrjáls og hollur matur í grunn- og leikskóla. Efla iðnmenntun. Ungu fólki kynntir atvinnumöguleikar og önnur tækifæri sem iðnmenntuðu fólki bjóðast. Leysa úr fjárhagsvanda há- skólastigsins og efla rannsóknir og nýsköpun í þágu atvinnulífsins sem undirstöðu að hagsæld og velferð.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að taka upp námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd og auka framlög til háskólastigsins til meðaltals OECD-landa. Endurskoða skólastarf og kennsluaðferðir í góðri sátt, auka skilvirkni og gæði. Fjölga sjálfstætt starfandi skólum, stemma stigu við brottfalli nemenda, efla verknám og styðja við eflingu leik- og grunnskólastigsins.Framsókn: Afborganir af námslánum verði felldar niður í fimm ár fyrir þá sem eru búsettir á skilgreindum svæð- um á landsbyggðinni. Fjármunir sem sparast við styttingu náms verði nýttir til uppbyggingar framhaldsskólastigsins, m.a. í verknámi og á landsbyggðinni. Hækka endurgreiðslu í 25 prósent í tengslum við nýsköpun og rannsóknir.Píratar: Við viljum að í menntakerfinu sé jafnvægi milli bók-, list- og verkgreina, með lítið heimanám, smærri bekki og virðingu fyrir starfi kennara sem endurspeglast í launum. Námslán greiðist fyrirfram. Með auknu alþjóðlegu samstarfi í rannsóknum og þróun aukast möguleikar á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent