Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00