Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:46 Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira