Þetta eru þau sem náðu kjöri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:44 Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met. Grafík/Gvendur Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01