Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. október 2017 21:33 Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hefur talað fyrir því að það þurfi að vera fimmtán jöfnunarsæti. Stöð 2/Grafík Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“ Kosningar 2017 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“
Kosningar 2017 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira