Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 10. október 2017 09:15 Glamour/Getty Karlmennirnir eiga það stundum til að vera minna áberandi þegar það kemur að götutísku, en nú höfum við tekið saman best klæddu karlmenn vikunnar. Á listanum eru stjörnur eins og David Beckham, Ryan Gosling og Harry Styles meðal annars, og eru þetta allt mismunandi dress við misjöfn tilefni. Njóttu!Þægilegt en töff hversdagsdress, leðurjakki og strigaskórRobert PattisonZayn Malik í flottri sportlegri peysu og svörtum stígvélum. Flott haust-dress!Ryan Gosling í gallajakka og brúnum skóm. Gallajakkar eru alltaf töff á karlmönnum.Mark Ronson í stutterma Louis Vuitton skyrtu. Smáatriðin á skyrtunni eru flott og ekki of áberandi.Harry Styles á tónleikum sínum í sérsniðnum Gucci jakkafötum. Ekki slæmt!Jake Gyllenhal er fínn en látlaus. Gráa skyrtan gerir dressið mjög töff, sem og brúni sólinn á skónumJavier Bardem í dökkbláum jakkafötumDavid Beckham í svörtum jakkafötum, síða hárið rokkar dressið upp Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Karlmennirnir eiga það stundum til að vera minna áberandi þegar það kemur að götutísku, en nú höfum við tekið saman best klæddu karlmenn vikunnar. Á listanum eru stjörnur eins og David Beckham, Ryan Gosling og Harry Styles meðal annars, og eru þetta allt mismunandi dress við misjöfn tilefni. Njóttu!Þægilegt en töff hversdagsdress, leðurjakki og strigaskórRobert PattisonZayn Malik í flottri sportlegri peysu og svörtum stígvélum. Flott haust-dress!Ryan Gosling í gallajakka og brúnum skóm. Gallajakkar eru alltaf töff á karlmönnum.Mark Ronson í stutterma Louis Vuitton skyrtu. Smáatriðin á skyrtunni eru flott og ekki of áberandi.Harry Styles á tónleikum sínum í sérsniðnum Gucci jakkafötum. Ekki slæmt!Jake Gyllenhal er fínn en látlaus. Gráa skyrtan gerir dressið mjög töff, sem og brúni sólinn á skónumJavier Bardem í dökkbláum jakkafötumDavid Beckham í svörtum jakkafötum, síða hárið rokkar dressið upp
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour