Best klæddu konur í heimi? Ritstjórn skrifar 10. október 2017 20:30 Glamour/Getty Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Kynlíf á túr Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour
Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Kynlíf á túr Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour