Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour