Sagðist vilja tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2017 12:22 Óljóst er hvort að Donald Trump hafi verið alvara með óskina um fjölgun kjarnavopna. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10