Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. október 2017 06:00 Fjölmargir Katalónar krefjast sjálfstæðis. vísir/EPA Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur ekki áhuga á því að draga úr togstreitunni á Spáni sem myndast hefur vegna sjálfstæðisbaráttu Katalóníu. Þetta segir í bréfi sem Albert Royo-Mariné, framkvæmdastjóri Diplocat, eins konar samskiptaráðs Katalóníu, sendi Fréttablaðinu. Aðilar að ráðinu eru til að mynda fjörutíu katalónskar stofnanir, verkalýðsfélög, háskólar, sparisjóðir, FC Barcelona, héraðsstjórn Katalóníu og borgarstjórn Barcelona. „Í staðinn hefur Rajoy sent katalónskum yfirvöldum nýja hótun. Annaðhvort gefist héraðsstjórnin upp eða hún verður handtekin. Spænska ríkisstjórnin hefur greinilega engan áhuga á því að létta á spennunni. Það sem hún vill er að fá allt sitt fram,“ skrifar Royo-Mariné. Í bréfinu má finna harða gagnrýni á yfirlýsingar Rajoy frá því fyrr í vikunni þar sem hann sagðist ætla að svipta héraðið sjálfsstjórnarvöldum. „Ef Katalónía dregur sjálfstæðisyfirlýsingu sína ekki til baka fyrir 19. október mun spænska ríkisstjórnin, sem nýtur aðstoðar stærsta stjórnarandstöðuflokksins, svipta héraðið sjálfsstjórn og jafnvel handtaka meðlimi katalónsku héraðsstjórnarinnar.“ Þá segir að með þessu skrefi hafi Rajoy svívirt Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, sem bauð forsætisráðherranum til viðræðna á dögunum. „Rajoy hefði getað fjarlægt þá tíu þúsund óeirðalögreglumenn sem sendir voru til að koma í veg fyrir kosningarnar. Þeir gista enn í þremur skemmtiferðaskipum í höfnum Barcelona og Tarragona. Þeir eru ábyrgir fyrir því sem Human Rights Watch hefur kallað ofbeitingu valds gegn almennum borgurum. Þeir slösuðu 893 almenna borgara,“ segir í bréfinu. Royo-Mariné skrifar einnig að þrjú mál hafi verið höfðuð gegn forseta katalónska þingsins vegna ákvörðunar hans um að leyfa umræðu um sjálfsákvörðunarrétt Katalóníu um sjálfstæði. Þá hafi fyrrverandi forseta héraðsstjórnarinnar verið bannað að taka þátt í stjórnmálum í tvö ár árið 2014 og að 800 katalónskum bæjar- og borgarstjórum hafi verið stefnt fyrir að beita sér ekki gegn sjálfstæðiskosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Bréf Royo-Mariné í heild sinni, á ensku:Yesterday Spain’s prime minister rejected any type of dialogue to de-escalate tensions with Catalonia, in this way disdaining the hand extended by the President of Catalonia, who, following the calls from various international counterparts, decided to suspend the effects of the declaration of independence made on Tuesday evening so as to facilitate a dialogue with no conditions. Thus the head of Spain’s government outright rejected the possibility of mediation proposed by the Catalan president, as he decided to activate procedures for suspending home rule in Catalonia. Placing Catalonia’s president between a rock and a hard place, the Spanish government sent a formal notice (a fax) calling for the annulment of the suspended declaration of independence before next Thursday, 19 October. If the Catalan president fails to do so, the Spanish government, with the support of Spain’s main opposition party, will suspend Catalonia’s Statute of Autonomy and they could end up arresting members of the Catalan government. It is more than evident that this would suppose an escalation without precedents of the tensions and would provoke hundreds of thousands of Catalan citizens to take to the streets to defend Catalonia’s home rule and institutions.With this step, Prime Minister Rajoy scorned the Catalan president’s gesture, one that confounded more than a few of Catalonia’s citizens who understood that the 1 October referendum gave a clear mandate to declare independence, especially after they stoically withstood blows from batons and other physical attacks from the Spanish Police as they peacefully queued to democratically express their views by voting. Instead of accepting the glove thrown down and take measures towards distension, the Spanish government has doubled down on the pressure and shoved the Catalan government into a dead end street. There are many gestures that Prime Minister Rajoy could have made to de-escalate the crisis and that he neglected to take. He could have removed the 10,000 military police sent to stop the referendum, who are still housed on three large cruise ships tied up in Barcelona’s and Tarragona’s ports. They are the ones who are responsible for what Human Rights Watch today concluded was an excessive use of force against peaceful citizens which injured 893 people. Or they could have stopped all the court cases the Spanish government has triggered against Catalan elected officials: the President of the Catalan Parliament is facing three criminal charges for allowing a debate on self-determination on the floor of the parliament; the former President of Catalonia was suspended from politics for two years and was made personally responsible for paying the full costs of an informal consultation held during his presidency in 2014 (Euros 5.2 million); the mayors of 800 Catalan towns are also indicted for having collaborated with the 1 October referendum; some 200 Catalan government and civil society websites have been shut down; and dozens of young people are charged with having replicated the removed websites, etc.Prime Minister Rajoy has not opted for any of these options, which surely would have reduced tensions. Instead he has sent a new threat to the Catalan authorities: either your surrender or we will arrest you. The Spanish government clearly has no interest in relieving the tense situation at all. What they want is 100% of their objectives. Facing such a pessimistic scenario average citizens, working people, businessmen, and in fact all Catalans ask our international counterparts who called for dialogue, and who have now seen the gestures made by the Catalan government to reduce tensions and seek this dialogue, to call for the same from the Spanish government.Albert Royo-MarinéSecretary General of the Public Diplomacy Council of Catalonia (Diplocat) Birtist í Fréttablaðinu Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur ekki áhuga á því að draga úr togstreitunni á Spáni sem myndast hefur vegna sjálfstæðisbaráttu Katalóníu. Þetta segir í bréfi sem Albert Royo-Mariné, framkvæmdastjóri Diplocat, eins konar samskiptaráðs Katalóníu, sendi Fréttablaðinu. Aðilar að ráðinu eru til að mynda fjörutíu katalónskar stofnanir, verkalýðsfélög, háskólar, sparisjóðir, FC Barcelona, héraðsstjórn Katalóníu og borgarstjórn Barcelona. „Í staðinn hefur Rajoy sent katalónskum yfirvöldum nýja hótun. Annaðhvort gefist héraðsstjórnin upp eða hún verður handtekin. Spænska ríkisstjórnin hefur greinilega engan áhuga á því að létta á spennunni. Það sem hún vill er að fá allt sitt fram,“ skrifar Royo-Mariné. Í bréfinu má finna harða gagnrýni á yfirlýsingar Rajoy frá því fyrr í vikunni þar sem hann sagðist ætla að svipta héraðið sjálfsstjórnarvöldum. „Ef Katalónía dregur sjálfstæðisyfirlýsingu sína ekki til baka fyrir 19. október mun spænska ríkisstjórnin, sem nýtur aðstoðar stærsta stjórnarandstöðuflokksins, svipta héraðið sjálfsstjórn og jafnvel handtaka meðlimi katalónsku héraðsstjórnarinnar.“ Þá segir að með þessu skrefi hafi Rajoy svívirt Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, sem bauð forsætisráðherranum til viðræðna á dögunum. „Rajoy hefði getað fjarlægt þá tíu þúsund óeirðalögreglumenn sem sendir voru til að koma í veg fyrir kosningarnar. Þeir gista enn í þremur skemmtiferðaskipum í höfnum Barcelona og Tarragona. Þeir eru ábyrgir fyrir því sem Human Rights Watch hefur kallað ofbeitingu valds gegn almennum borgurum. Þeir slösuðu 893 almenna borgara,“ segir í bréfinu. Royo-Mariné skrifar einnig að þrjú mál hafi verið höfðuð gegn forseta katalónska þingsins vegna ákvörðunar hans um að leyfa umræðu um sjálfsákvörðunarrétt Katalóníu um sjálfstæði. Þá hafi fyrrverandi forseta héraðsstjórnarinnar verið bannað að taka þátt í stjórnmálum í tvö ár árið 2014 og að 800 katalónskum bæjar- og borgarstjórum hafi verið stefnt fyrir að beita sér ekki gegn sjálfstæðiskosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Bréf Royo-Mariné í heild sinni, á ensku:Yesterday Spain’s prime minister rejected any type of dialogue to de-escalate tensions with Catalonia, in this way disdaining the hand extended by the President of Catalonia, who, following the calls from various international counterparts, decided to suspend the effects of the declaration of independence made on Tuesday evening so as to facilitate a dialogue with no conditions. Thus the head of Spain’s government outright rejected the possibility of mediation proposed by the Catalan president, as he decided to activate procedures for suspending home rule in Catalonia. Placing Catalonia’s president between a rock and a hard place, the Spanish government sent a formal notice (a fax) calling for the annulment of the suspended declaration of independence before next Thursday, 19 October. If the Catalan president fails to do so, the Spanish government, with the support of Spain’s main opposition party, will suspend Catalonia’s Statute of Autonomy and they could end up arresting members of the Catalan government. It is more than evident that this would suppose an escalation without precedents of the tensions and would provoke hundreds of thousands of Catalan citizens to take to the streets to defend Catalonia’s home rule and institutions.With this step, Prime Minister Rajoy scorned the Catalan president’s gesture, one that confounded more than a few of Catalonia’s citizens who understood that the 1 October referendum gave a clear mandate to declare independence, especially after they stoically withstood blows from batons and other physical attacks from the Spanish Police as they peacefully queued to democratically express their views by voting. Instead of accepting the glove thrown down and take measures towards distension, the Spanish government has doubled down on the pressure and shoved the Catalan government into a dead end street. There are many gestures that Prime Minister Rajoy could have made to de-escalate the crisis and that he neglected to take. He could have removed the 10,000 military police sent to stop the referendum, who are still housed on three large cruise ships tied up in Barcelona’s and Tarragona’s ports. They are the ones who are responsible for what Human Rights Watch today concluded was an excessive use of force against peaceful citizens which injured 893 people. Or they could have stopped all the court cases the Spanish government has triggered against Catalan elected officials: the President of the Catalan Parliament is facing three criminal charges for allowing a debate on self-determination on the floor of the parliament; the former President of Catalonia was suspended from politics for two years and was made personally responsible for paying the full costs of an informal consultation held during his presidency in 2014 (Euros 5.2 million); the mayors of 800 Catalan towns are also indicted for having collaborated with the 1 October referendum; some 200 Catalan government and civil society websites have been shut down; and dozens of young people are charged with having replicated the removed websites, etc.Prime Minister Rajoy has not opted for any of these options, which surely would have reduced tensions. Instead he has sent a new threat to the Catalan authorities: either your surrender or we will arrest you. The Spanish government clearly has no interest in relieving the tense situation at all. What they want is 100% of their objectives. Facing such a pessimistic scenario average citizens, working people, businessmen, and in fact all Catalans ask our international counterparts who called for dialogue, and who have now seen the gestures made by the Catalan government to reduce tensions and seek this dialogue, to call for the same from the Spanish government.Albert Royo-MarinéSecretary General of the Public Diplomacy Council of Catalonia (Diplocat)
Birtist í Fréttablaðinu Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira